Thomas Möller

Starfar sjálfstætt við fyrirtækjaráðgjöf og er stundakennari við Háskólann á Bifröst. Giftur Bryndísi María Tómasdóttir. Saman eiga þau þrjú börn og sjö barnabörn. Áhugamál eru stjórnmál, ferðalög, badminton, mótorhjól, umhverfismál, tónlist og fjölskyldan. Thomas brennur fyrir sanngjarnara og frjálslyndara Ísland þar sem jafnrétti og almannahagsmunir ráða.

Ísland hefur á rúmri öld breyst úr einu fátækasta landi Evrópu í eitt af þeim ríkustu. Þessi velferð okkar hefur oft byggst á heppni frekar en fyrirhyggju. Síðustu áratugir hafa verið röð af „tilfallandi búhnykkjum“ eins og það var orðað í Silfrinu nýlega. Fyrst kom...

Mánuðurinn sem byrjar á morgun með nýju ári heitir eftir Janusi , hinum rómverska guði breyt - inga og nýrrar byrjunar. Janus er einnig latneskt orð sem þýðir opnun og hurð. Janus er með tvö andlit, bæði framan og aftan á höfðinu. Hann horfir fram...

Ég spyr oft útlendinga á ferð um landið hvernig þeim líkar dvölin og hvernig landið okkar kemur þeim fyrir sjónir. Algengasta hrósið er um hreina loftið, góða vatnið, þögnina sem ríkir í óbyggðum og víðernið. Helsta umkvörtunarefnið er verðlagið og lausaganga búfjár og bíla! Spænsk hjón...