Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til...

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ým­ist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Ný­legt frum­varp for­sæt­is­ráðherra er hins veg­ar þriðji skól­inn: þögla stjórn­ar­skrá­in. Stund­um fel­ast sterk­ustu skila­boðin nefni­lega í því sem ekki er sagt. Í þögn­inni sjálfri. Þannig hátt­ar til um auðlinda­ákvæði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi for­sæt­is­ráðherra....

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ýmist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Nýlegt frum­varp for­sæt­is­ráð­herra um auð­lindir er þriðja afbrigð­ið, stökk­breytt gætum við jafn­vel kallað það nú á tímum heims­far­ald­urs. Hvers vegna? Vegna þess að frum­varpið er þög­ult um stærstu póli­tísku spurn­ing­arn­ar. Þög­ult um...

Læknafélag Íslands hefur nú ályktað að með flutningi rannsóknarhluta krabbameinsskimana í leghálsi séu mikilvæg sérhæfð störf flutt úr landi. Það er líka álit Félags íslenskra kvensjúkdóma og fæðingarlækna, Félags rannsóknarlækna, Embættis landlæknis og meirihluta fagráðs um skimun fyrir leghálskrabbameini. Gegn áliti allra þessara fagaðila fór...

Í byrj­un árs voru gerðar breyt­ing­ar á skimun­um fyr­ir krabba­mein­um í brjóst­um og leg­hálsi í kjöl­far þess að heil­brigðisráðherra ákvað að breyta skipu­lagi, stjórn og fram­kvæmd skimun­ar. Frétt­irn­ar komu illa við marga og komu flest­um í opna skjöldu enda hafði lít­il kynn­ing farið fram á...

Í byrj­un árs voru breyt­ing­ar gerðar á fram­kvæmd skim­ana fyr­ir krabba­mein­um í kjölfar ákvörðunar heil­brigðisráðherra þess efn­is. Frétt­irn­ar komu mörg­um á óvart. Land­spít­ala hef­ur nú verið falin fram­kvæmd skim­ana fyr­ir krabba­mein­um í brjóst­um í sam­vinnu við Sjúkra­húsið á Ak­ur­eyri og heilsu­gæsl­unni hef­ur verið fal­in fram­kvæmd...

Ísland trón­ir efst á lista Alþjóðaefna­hags­ráðsins, World Economic For­um, um kynja­jafn­rétti. Það höf­um við gert í rúm­an ára­tug og af því get­um við verið stolt. Sú staða get­ur hins veg­ar leitt til að ein­hverj­ir trúi því að við séum kom­in í höfn, að jafn­rétti kynj­anna...

Ís­land trónir efst á lista Al­þjóða­efna­hags­ráðsins, World Economic Forum, um kynja­jafn­rétti. Sá góði árangur sem Ís­land státar af náðist ekki bara með tímanum. Við eigum fram­sækin fæðingar­or­lofs­lög, lög um jafn­launa­vottun sem og lög um kynja­kvóta í stjórnum. Við erum með­vituð um þýðingu þess að dag­vistun...

Félagslegar afleiðingar kreppu eru þekktar. Fjárhagsáhyggjum og atvinnumissi fylgja enda margvíslegir erfiðleikar. Allt hefur þetta áhrif á sálarlíf þjóðar. Það ætti þess vegna að vera sérstakt kappsmál stjórnvalda núna að styðja við fólk og fjölskyldur ekki aðeins með markvissum efnahagsaðgerðum heldur um leið með því...