Þorsteinn Pálsson

Messa heilags Þorláks að vetri markar lok jólaföstu. Lengst af á minni tíð var þessi dagur verslunarhátíð ársins. Nú hefur svartur fössari fyrir jólaföstu tekið við því hlutverki. Um miðaftan á morgun gengur svo í garð stærsta andlega hátíð ársins. Hver nýtur hennar að sínum hætti. Undarlegt...

Ráðherra, sem fer með mál hangikjötsreykinga og háskólarannsókna, samkvæmt nýju skipulagi stjórnarráðsins, skrifaði Morgunblaðsgrein á dögunum undir fyrirsögninni: „Alvöru­kerfisbreytingar.“ Ráðherrann skiptir hugmyndafræði kerfisbreytinga í tvo flokka: Undir fyrri flokkinn falla: „Stjórnmálamenn, sem telja sig nútímalegri en aðrir, tala undarlega oft um kerfisbreytingar ef þeir telja sig hafa...

Þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir fjórum árum dugði að senda þau skilaboð í stjórnarsáttmála að hjakkað yrði í sama farinu. Nú eru aðstæður gjörbreyttar. Þær kalla á afdráttarlaus markmið og útlistun á leiðum til að ná þeim. Fortíðarvandinn í forgangi Fyrir kosningar voru forystumenn stjórnarflokkanna á einu máli...

Ívor sem leið staðhæfði seðlabankastjóri að þjóðfélaginu væri stjórnað af hagsmunaöflum. Formaður bankaráðsins tók undir þau sjónarmið. Þetta var einn af mörgum pólitískum leikjum núverandi seðlabankastjóra. Forsætisráðherra setti hæversklega ofan í við hann í umræðum á Alþingi með því að staðhæfa að hann hefði ekki skýrt mál...

Með inngöngu þingmanns Miðflokksins í Sjálfstæðisflokkinn á dögunum er hluti Miðflokksins sjálfkrafa kominn með aðild að stjórnarsamstarfinu. Það mun þó ekki hafa merkjanleg áhrif á samtal stjórnarflokkanna um framhald á samstarfinu. Vægi frjálslyndra hugmynda minnkar Hitt er annað að þessi vistaskipti styrkja til muna íhaldssamari væng Sjálfstæðisflokksins. Vægi...