09 Dec VG valdar stöðuna býsna vel
Sumir stjórnmálaskýrendur telja að VG hafi farið halloka í samningum stjórnarflokkanna um nýjan stjórnarsáttmála og uppstokkun ráðuneyta. Til að komast að þessari niðurstöðu verða menn þó að horfa á VG eins og hún var. Þá má segja sem svo að VG hefði líklega fengið meira út...