Þorsteinn Pálsson

Seðlabankinn er musteri peninganna. Í gegnum tíðina hafa flestir borið virðingu fyrir bankanum og stjórnendum hans. En það væri ofsagt að bankinn hafi verið fólkinu í landinu hjartfólginn. Seðlabankastjóri og formaður bankaráðs hafa nýlega með hófsömu orðalagi staðhæft að hagsmunahópar stýri að miklu leyti málefnum þjóðarbúsins....

Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngukerfinu frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu.“ Þetta voru orð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á Alþingi við umræður um fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnarinnar í desember 2017. Og hún bætti við: „Við höfum það sem til þarf. Við höfum þann...

Með sann­fær­ing­ar­krafti skrif­ar vin­ur minn Guðni Ágústs­son í Morg­un­blaðið 15. apríl í til­efni hug­leiðinga, sem ég setti fram á dög­un­um, um það sem líkt væri með miðjumoði Evr­ópu­sam­bands­ins og sam­vinnu­hug­sjón­inni. Guðni tel­ur að sam­lík­ing þessi beri vott um ESB-trú, trú­ar­hita og ofsa­trú. Þess­um nafn­gift­um er ugg­laust...

Stjórnsýsla í molum í heilbrigðisráðuneyti.“ Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag. Þar er fjallað um ógöngur heilbrigðisráðherra vegna útgáfu reglugerðar um vistun ferðalanga í sóttvarnarhúsi. Í fyrstu ætlaði ráðuneytið að halda gögnum um undirbúning málsins leyndum. Það er athyglisvert vegna þess að samstaða...

Helsta ástæðan fyrir efasemdum og andstöðu margra við fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu er ótti við að miðin fyllist aftur af erlendum fiskiskipum. Ef þessi ótti væri byggður á rökum ætti ég heima í liði efasemdarmanna. Samkvæmt reglum Evrópusambandsins á engin þjóð rétt til veiði í...

Galdurinn við myndun núverandi ríkisstjórnar var að leggja hugmyndafræðina til hliðar. Lausnin var: Praktísk viðbrögð þegar mál koma upp en að öðru leyti kyrrstaða um flest, nema ríkisvæðingu þeirrar heilbrigðisþjónustu, sem almannaheillasamtök hafa séð um. Ríkisstjórnin tók við í blússandi meðvindi. Við slíkar aðstæður getur pólitísk...

Nú er aðeins hálft ár í kosningar. Smám saman skýrist því hvaða stjórnarmyndunarkostir eru í boði og hverjir eru útilokaðir eða fjarlægir. Samfylkingin hefur útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk. Einnig er sennilegt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hugsað brottvikningu fulltrúa Viðreisnar úr stjórn Íslandspósts sem óbein skilaboð...

Ádögunum var ég spurður hvort ég kynni skýringu á því að í einni skoðanakönnun væri borgarstjórn Reykjavíkur á meðal þeirra stofnana sem minnst trausts njóta, en í annarri væru flokkarnir, sem skipa meirihlutann, að auka fylgi sitt umtalsvert. Tvær stærstu lýðræðisstofnanir samfélagsins, Alþingi og borgarstjórn Reykjavíkur,...