Þorsteinn Pálsson

Sumir stjórn­mála­skýr­endur telja að VG hafi farið hall­oka í samningum stjórnar­flokkanna um nýjan stjórnar­sátt­mála og upp­stokkun ráðu­neyta. Til að komast að þessari niður­stöðu verða menn þó að horfa á VG eins og hún var. Þá má segja sem svo að VG hefði lík­lega fengið meira út...

Stefna Besta flokksins er byggð á því besta úr öllum öðrum stefnum. Við byggjum mest á stefnum sem lagt hafa grunninn að velferðarsamfélögum Norðurlandanna og Norður Evrópu. Það hljómar mjög vel núna … Vegna þessa á Besti flokkurinn enn brýnna erindi en áður og mikilvægt að hann...

Seðlabankastjóri fór nýlega í stælur við forystu launafólks og atvinnulífs vegna kjarasamninga. Deilur af þessu tagi eru gamalkunnar. En hitt er meira nýmæli að seðlabankastjóri skuli hafa forystu um þær. Tilgangurinn er að sýna fram á ábyrgð viðsemjenda á vinnumarkaði á verðbólgu. Viðbrögðin hafa verið hefðbundin: Talsmenn...

Þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir fjórum árum dugði að senda þau skilaboð í stjórnarsáttmála að hjakkað yrði í sama farinu. Nú eru aðstæður gjörbreyttar. Þær kalla á afdráttarlaus markmið og útlistun á leiðum til að ná þeim. Fortíðarvandinn í forgangi Fyrir kosningar voru forystumenn stjórnarflokkanna á einu máli...

Ívor sem leið staðhæfði seðlabankastjóri að þjóðfélaginu væri stjórnað af hagsmunaöflum. Formaður bankaráðsins tók undir þau sjónarmið. Þetta var einn af mörgum pólitískum leikjum núverandi seðlabankastjóra. Forsætisráðherra setti hæversklega ofan í við hann í umræðum á Alþingi með því að staðhæfa að hann hefði ekki skýrt mál...

Með inngöngu þingmanns Miðflokksins í Sjálfstæðisflokkinn á dögunum er hluti Miðflokksins sjálfkrafa kominn með aðild að stjórnarsamstarfinu. Það mun þó ekki hafa merkjanleg áhrif á samtal stjórnarflokkanna um framhald á samstarfinu. Vægi frjálslyndra hugmynda minnkar Hitt er annað að þessi vistaskipti styrkja til muna íhaldssamari væng Sjálfstæðisflokksins. Vægi...

Landskjörstjórn gaf út kjörbréf eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið sýnt fram á að meðferð kjörgagna og endurtalning atkvæða í Norðvesturkjördæmi hefði verið samkvæmt lögum. Þó að landskjörstjórn úrskurði ekki um gildi kosninga getur hún tekið afstöðu til þess hvort annmarkar...

Í kosningunum síðasta laugardag var tvennt með öðru móti en oftast áður. Annað er að stærstu viðfangsefni næsta kjörtímabils voru ekki á dagskrá. Það eru spurningarnar: Hvernig á að styrkja samkeppnishæfni Íslands? Og hvernig á að leysa skuldastöðu ríkissjóðs? Hitt er að kosningabarátta stjórnmálaflokkanna fór fram í...

Ísíðustu viku endurheimti Ísland gamalt heimsmet. Hlutabréfavísitalan hafði þá á tólf mánuðum hækkað meira en á nokkru öðru byggðu bóli í veröldinni. Það gerðist síðast fyrir hrun og þótti þá merki um efnahagsundur. Nú fara flestir hjá sér. Lágir vextir og innspýting stjórnvalda hafa víðast hvar leitt...

Ílýðræðissamfélagi leitast menn jafnan við að leggja réttlæti eða sanngirni til grundvallar lagasetningu. Eðli máls samkvæmt geta menn verið ósammála um hvað telst vera réttlátt og sanngjarnt. Þessi hugtök er því ekki unnt að reikna út í excelskjali. Almenn umræða er helsti leiðarvísirinn fyrir löggjafann við...