Þorsteinn Pálsson

Áundanförnum vikum höfum við fengið fréttir um vöxt í þjóðarbúskapnum. Ísland er að rétta úr kútnum. Það gera líka aðrar þjóðir. Skammtímaaðgerðir Seðlabanka og ríkisstjórna hér heima og erlendis hafa dregið úr því tjóni, sem heimsfaraldurinn hefði ella valdið. Er þá allt klappað og klárt? Til þess að...

Í aðdraganda kosninga 1978 var gripið til harkalegra efnahagsráðstafana vegna versnandi samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Þær skertu umsaminn kaupmátt. Þeir tveir f lokkar, sem lofuðu óskertum lífskjörum þrátt fyrir breyttar aðstæður, unnu stórsigur í kosningunum. Næstu fimm ár freistuðu þrjár ríkisstjórnir þess, með aðild ráðherra úr öllum flokkum,...

Allir stjórnmálaflokkar hafa stöðugleika á stefnuskrá. Pólitískur stöðugleiki, sem felst í því einu að ríkisstjórn sitji, kemur að litlu haldi ef sú seta tryggir ekki stöðugleika í þjóðarbúskapnum og næga verðmætasköpun. Stöðugleikaáhrif stjórnvalda birtast einkum í stjórn þeirra á gjaldmiðlinum og ríkissjóði. Króna með eða án hafta Átta flokkar...

Stundum er sagt að pólitík sé list hins mögulega. Hversu langt geta menn við stjórnarmyndanir vikið frá því sem þeir sögðu kjósendum án þess að missa trúnað þeirra? Listin er að finna þau mörk. Athyglisverð skoðanakönnun Í síðasta mánuði var birt skoðanakönnun, sem sýndi að 88 prósent stuðningsmanna...

Áföstudag í síðustu viku sendi ríkisstjórnin frá sér þrenn skilaboð: 1. Að ráði sóttvarnalæknis tilkynnti hún nýjar sóttvarnaaðgerðir mánuði eftir að lýst var yfir sigri á kórónuveirunni og að Ísland stæði fremst í heiminum. 2. Fyrir miðjan ágúst yrði hún tilbúin með plan til að eyða allri...

Íbyrjun kjörtímabilsins kallaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra til samstarfs á Alþingi um áfangaskipta endurskoðun stjórnarskrár. Í fyrsta áfanga átti meðal annarra efnisatriða að fjalla um möguleika á framsali valds vegna þátttöku Íslands í fjölþjóðasamvinnu og rétt þjóðarinnar til að taka þær ákvarðanir. Skemmst er frá því að segja...

Ís­land á að­ild að stærst­um hlut­a Evróp­u­sam­starfs­ins. Sú fjöl­þjóð­a­sam­vinn­a hef­ur þjón­að ís­lensk­um hags­mun­um afar vel. Um að­ild Ís­lands að innr­i mark­að­i Evróp­u­sam­bands­ins í gegn­um EES-samn­ing­inn stóð­u þó hat­ramm­ar deil­ur þeg­ar sú á­kvörð­un var tek­in. Þær guf­uð­u hins veg­ar upp um leið og samn­ing­ur­inn byrj­að­i að virk­a. And­óf­ið...

Í fyrr­a yf­ir­gáf­u flest­ir er­lend­ir fjár­fest­ar ís­lensk­a fjár­mál­a­mark­að­inn vegn­a van­trú­ar á krón­unn­i. Mörg­um þótt­i því á­nægj­u­legt að sjá er­lend­a fjár­fest­ing­a­sjóð­i taka þátt í hlut­a­fjár­út­boð­i Ís­lands­bank­a. For­sæt­is­ráð­herr­a og fjár­mál­a­ráð­herr­a sögð­u að þett­a sýnd­i traust út­lend­ing­a á efn­a­hags­stjórn­inn­i. Í f lest­um vest­ræn­um ríkj­um eru er­lend­ar fjár­fest­ing­ar ein­mitt vís­bend­ing...