Fréttir

Strætó á almennt ekki að vera ókeypis. Ef halli er á rekstri Strætó á að hækka fargjöld, ekki skera niður þjónustu, eins og íslenskir stjórnmálamenn vilja allt of oft gera. Strætókort er hvort sem er miklu ódýrara en einkabíll og...

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með stefnu, eða öllu heldur stefnuleysi, ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur síðustu vikurnar. Nýjasta plaggið sem þingið hefur til umfjöllunar er fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Þar er margt ágætt, annað ekki. Til að mynda...

Víg­línur breyt­ast oft í póli­tík. Stundum vegna eðli­legrar þró­unar en oftar en ekki vegna þess að til­teknir hags­mun­ar­hópar sjá hag sinn í að færa þær til svo ekki fáist í gegn raun­veru­leg umræða um kjarn­ann sjálf­an. Á síð­ustu vikum hafa...

Árið er 2021. Hægst hefur um í efna­hags­líf­inu. Dagur B. Egg­erts­son stígur til hliðar úr stól borg­ar­stjóra þegar hann nær kjöri inn á þing. Sam­fylk­ingin heldur próf­kjör, nýr odd­viti birt­ist og vinnur glæstan sig­ur. Á fjöl­mennum blaða­manna­fundi heldur odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hinn...

Í kosningum geta íbúar breytt um stefnu eða fest í sessi óbreytt ástand. Sveitarstjórnarkosningar eru samt ekki eina tækifæri landsmanna til þess að sýna hvernig þeim líkar ástandið. Fólk getur líka valið hvort það vill búa í ákveðnu sveitarfélagi eða...

Kjara­bar­átta ljós­mæðra er dap­ur­leg birt­ing­ar­mynd þeirrar stefnu sem hér hefur verið rekin um ára­bil; að menntun og störf kvenna skuli vega minna en menntun og störf karla. Það er að minnsta kosti ill­mögu­legt að lesa annað úr þeirri stað­reynd að...

Grein birtist upphaflega á Vísir.is Fólk sem fæðist á Íslandi í dag mun vonandi geta valið hvar í veröldinni það kýs að búa þegar það vex úr grasi. Við í Viðreisn viljum að fólk hafi þetta val, en við viljum líka...

Grein birtist upphaflega á Babl.is Ég heiti Geir Finnsson og er 26 ára Breiðhyltingur. Sjálfur hef ég spáð í stjórnmál frá því ég var mjög ungur, enda ótrúlega spennandi viðfangsefni hverjir hafi áhrif á samfélagið okkar hverju sinni og með hvaða...

Alþingi breytti skil­grein­ingu nauðg­unar í hegn­ing­ar­lögum á fundi sínum þann 23. mars sl. Þar með er engum vafa und­ir­orpið að sá sem hefur sam­ræði eða önnur kyn­ferð­is­mök við aðra án þess að fyrir liggi sam­þykki er sekur um nauðg­un. Skila­boðin...