Fréttir & greinar

Vörn marga sem enn mæla hvalveiðum okkar Íslendinga bót felst í að segjast styðja sjálfbærar hvalveiðar. Hvað þýðir það þegar upp er staðið? Hugtakið sjálfbær þróun má rekja til byrjun áttunda áratugar síðustu aldar. Það var svo fyrirferðarmikið í skýrslu...

Við stjórnmálafólk berum ríka skyldu til að bæta hag almennings á hverjum tíma. Viðfangsefnin eru mismunandi og nauðsynlegt að horfa bæði til skemmri tíma og lengri. Við erum nú að upplifa verulegan óstöðugleika í íslensku efnahagslífi sem hefur neikvæð áhrif...

Íslendingar eru töffarar, Íslenski víkingurinn og harðjaxlinn, íslenska konan sem ber harm sinn í hljóði og fórnar sér fyrir fólkið sitt. Þarf þetta í alvöru að vera svona? Þarf maður alltaf að fara allt á hnefanum og klappa sér svo á...

Einræði og ógnarstjórn er saga mannkyns, opið lýðræði er undantekning. Lýðræðið er viðkvæmt og hangir á nokkrum örþunnum og viðkvæmum silkiþráðum. Slitni einn, er hugmyndin um opið og frjálst lýðræðisríki úti. Kostnaðurinn við frjálst lýðræði er umburðarlyndi gagnvart skoðunum annarra. Að...

Það verður skýrara með hverjum deginum að nýrri forystu Samfylkingar, og hluta þingflokksins, er slétt sama um Evrópumálin. Málið er ekki á dagskrá, rétt eins og hjá Framsókn og Sjálfstæðisflokki. Formaður flokksins sagði það skýrt um helgina og Jóhann Páll...

Stóra spurningin eftir 1,25% stýrivaxtahækkun og þrettándu hækkunina í röð er þessi: Hvers vegna þarf margfalt hærri vexti á Íslandi til að berjast gegn svipaðri verðbólgu og annars staðar? Svarið er: Gjaldmiðillinn okkar. Það er pólitísk ákvörðun að halda sig við...

Það var áhugavert að lesa viðtal við nýjan formann Samfylkingarinnar, Kristrúnu Frostadóttur, um helgina. Þar var hún eðlilega spurð um stefnubreytingu flokksins í Evrópumálum. Svarið var vægast sagt áhugavert. „Það þýðir ekk­ert að halda ein­hverju til streitu sem er kannski ekki...

Flest vonuðumst við til þess að fjár­mála­áætl­un fjár­málaráðherra tæki mið af því að hér er 10 pró­sent verðbólga og af þeirri staðreynd að Seðlabank­inn hef­ur séð sig knú­inn til að hækka stýri­vexti tólf sinn­um í röð. En því miður tek­ur...

Ég er reglu­lega spurð af er­lend­um koll­eg­um hvort umræðan um Evr­ópu­sam­bandsaðild hafi ekki tekið flugið síðasta árið í ljósi auk­inn­ar áherslu á ör­ygg­is- og varn­ar­mál. Og þau sem vita að ís­lenska vaxta­báknið er raun­veru­legt en ekki ein­hver kol­svört kó­medía trúa...

Það er ekkert sérstaklega uppörvandi að sjá hvernig tónninn er að breytast hjá þeim sem hafa það að atvinnu að reyna að sjá fyrir vaxta og verðbólguþróun hér á Íslandi. Fyrirsögn á rúv.is á dögunum segir kannski alla söguna „orðnir...