Fréttir & greinar

Aldrei hafa fleiri keypt sér sína fyrstu íbúð en á árunum 2020 og 2021. Aðstæður voru góðar, talað var um að svo yrði áfram og að tími verðtryggðra lána væri liðinn. Aðeins tveimur árum síðar er verðbólgan tæp 10% og...

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hin fyrri settist að völdum 30. nóvember 2017. Það tók hins vegar bara tvö ár fyrir þessa ríkisstjórn að keyra ríkissjóð í halla og það varð henni til happs að alheimsfaraldur skyldi skella á og hægt var...

Fjögurra manna fjölskylda á Íslandi greiðir að meðaltali 3 milljónir á ári vegna slælegrar ákvarðana í hagstjórn landsins. Eitt dæmi gallaðrar hagstjórnar er að halda dauðahaldi í íslensku krónuna. Af hverju? Kostnaður fjölskyldna kemur að miklu leyti til vegna þess að...

Það fylgir því sérstök blanda af undrun með vott af skelfingu að borga fyrir mat á Íslandi. Verndartollar eru hærri hér en í þeim löndum sem við berum okkur saman við, sem aftur veldur því að matarkarfan hér er dýrari...

„Vandi okkar er sá að við höfum dálítið tapað trú fólks á að við náum verðbólgunni niður. Það verður að breytast“, sagði fjármálaráðherra þegar hann kynnti fjármálaáætlun sína í síðustu viku. Nú þegar áætlunin hefur verið kynnt blasir við að...

Þau hafa verið alls konar viðbrögðin við því að útgáfu Fréttablaðsins og útsendingum Hringbrautar hefur verið hætt. Högg fyrir fjölmiðlun á Íslandi, slæmt fyrir lýðræðislegt samfélag. Þetta eru algengustu viðbrögðin og það með réttu. Svo eru það þeir sem hemja...

Það voru margir sem biðu óþreyjufullir eftir framlagningu fjármálaáætlunar sem nú hefur litið dagsins ljós. Ástæðurnar fyrir þessum spenningi eru augljósar. Heimilin glíma nú við mestu verðbólgu frá hruni, endurteknar vaxtahækkanir, stóraukna greiðslubyrði lána og mikla hækkun matarverðs. Fólk vonaði...

Orð fjármálaráðherra í gær sýna að hann tekur til sín að markaðurinn hefur misst trúna á því að Sjálfstæðisflokkurinn geti stýrt efnahagsmálunum. Það eru auðvitað tíðindi að fjármálaráðherra skuli viðurkenna að ríkisstjórnin hafi misst tiltrú fólks á að hún geti...

Fá hug­tök hafa jafn já­kvæða skír­skotun og þjóðar­sátt. Það á rætur í vel­heppnaðri kerfis­breytingu fyrir 33 árum. Að­gerðin fékk ekki heitið þjóðar­sátt fyrir fram. Það gerðist þegar í ljós kom að hún skilaði góðum árangri bæði fyrir launa­fólk og fyrir­tæki. Þjóðar­sáttin byggðist...

Næstu dag­ar munu hafa úr­slita­áhrif á stöðu efna­hags­mála hér á landi, en þá kem­ur rík­is­stjórn­in til með að leggja fram og ræða þýðing­ar­mikla fjár­mála­áætl­un á þing­inu. Eft­ir skörp skila­boð frá Seðlabank­an­um í síðustu viku ligg­ur ljóst fyr­ir að ætli rík­is­stjórn­in...