Fréttir & greinar

Traust var rætt í borgarstjórnarfundi í vikunni. Traust er mikilvægt en það fer dvínandi í heiminum. Sérstaklega traust til opinberra aðila sem áður var mikið en er nú lítið. Samsæriskenningar lifa góðu lífi og popúlismi og jaðarskoðanir grassera um allan...

Stjórnmálafræðingar segja gjarnan að styrkur stjórnarsamstarfsins felist í vináttu formanna Sjálfstæðisflokks og VG. Á hinn bóginn ræða þeir sjaldnar um pólitíska stefnu þessarar vináttu. Myndin sem við blasir er þessi: Við búum við samstæða ríkisstjórn, sem byggir á vináttu en hefur...

Flestar þjóðir glíma nú við verðbólgu. Seðlabankar þeirra allra hækka vexti. Það er allt eftir bókinni. Sérstakar umræður sköpuðust um málið í þingsal í dag, að upplagi Samfylkingar sem beindi spurningum sínum að fjármálaráðherra. Báðir komu þeir sér fimlega undan því...

Ritdeila Ragnars Árnasonar prófessors emeritus og Páls Gunnars Pálssonar forstjóra  samkeppniseftirlitsins er merkileg. Ragnar er augljóslega ekki aðdáandi Samkeppniseftirlitsins. En það er ekki síður merkilegt að sjá hvaða stöðu Morgunblaðið tekur. Í nýlegum leiðara kallar Morgunblaðið eftir liðsinni þingsins til...

Það var dapurlegt að taka þátt í atkvæðagreiðslunni á Alþingi í fyrradag um fyrirspurn vegna Lindarhvols. Í stað þess að virða rétt þingmanna og almennings til að fá upplýsingar um mál sem varðar eigur almennings upp á hundruð milljarða, er...

Þann 4.mars skrifaði Ingibjörg Isaksen þingkona framsóknar grein hér á Vísi þar sem hún reynir að kveða niður Evrópusambandsdrauginn, eins og hún kallar hann, sem núna hefur skotið aftur upp kollinum á Íslandi. Grein hennar fer um víðan völl allt...

Aldrei hafa fleiri viljað ganga í Evrópusambandið og þeim fer fækkandi sem vilja það alls ekki. Stór hópur aðhyllist líka hvoruga þessara skoðana. Mörg eru alls ekki viss um hvað skynsamlegast er að gera. Önnur eru þeirrar skoðunar að ekki...

Maðurinn finnur það sem hann leitar að, og sá sem trúir á draug finnur draug. Þessi orð Halldórs Laxness koma upp í hugann þegar forsvarsfólk ríkisstjórnarflokkanna stígur nú fram og býsnast yfir því að enn og aftur sé nú Evrópusambandsdraugurinn...

Banka­stjóri Seðla­bankans mætti fyrir þing­nefnd í síðustu viku, sem ekki er í frá­sögur færandi. Hitt er um­hugsunar­efni að það sem helst þótti tíðindum sæta var stað­hæfing hans um að verð­bólga á Ís­landi væri marg­falt hærri ef við værum með evru. Engu...