Fréttir & greinar

Á landsþingi Viðreisnar, sem haldið var 10.-11. febrúar, samþykktu félagsmenn nokkrar breytingar á samþykktum. Samþykkt var að setja á fót nýtt embætti ritara í stjórn Viðreisnar. Var Sigmar Guðmundsson kosinn fyrsti ritarinn. Með þeirri breytingu var meðstjórnendum fækkað úr fimm í...

Landsþing Viðreisnar hefur samþykkt stjórnmálaályktun undir yfirskriftinni „Nú er rétti tíminn“. Félagsmenn Viðreisnar leggja þar sérstaka áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu og vinna gegn verðbólgunni. Tímasett og fjármögnuð heilbrigðisáætlun Biðlistar eftir heilbrigðisþjónustu lengjast með hverju árinu. Viðreisn vill markvissa sókn til að...

Á landsþingi Viðreisnar gengu fundargestir til atkvæða og kusu stjórn félagsins. Félagsmenn komu á nýju forystuembætti ritara, til viðbótar við formann og varaformann. Þá kusu þeir sér fjögurra manna stjórn og sex manna málefnaráð. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar....

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi hefur haldið því fram að skipulagstillaga á reit 13 á þróunarsvæði á Kársnesinu hafi verið unnin í samráði við íbúa á svæðinu. Sú fullyrðing er í besta falli sjónhverfingar. Ný skipulagstillaga á reit 13 er...

Kapítalismi er ekki hrífandi orð. En fram hjá því verður ekki horft að samhliða velferðarþjónustunni skapar hann eftirsóknarverð gæði fyrir fjöldann. Bankar eru svo musteri kapítalismans. Samkeppni er ásamt eignarrétti forsenda kapítalisma. Það þýðir að því minni sem samkeppnin er því...

Vextir á Íslandi eru með þeim hæstu sem þekkjast á byggðu bóli. Venjuleg fyrirtæki í landinu, sem eru uppistaðan í íslensku atvinnulífi, geta ekki gert skynsamlegar áætlanir fram í tímann. Hvort tveggja skerðir kjör fólksins í landinu. Orsakavaldurinn er íslenska krónan....

Frestur til að bjóða sig fram til formanns, í stjórn og í málefnaráð Viðreisnar rann út kl. 12.00 á hádegi í dag. Kosið verður á landsþingi Viðreisnar laugardaginn 11. febrúar. Frestur til framboðs til varaformanns og hugsanlega ritara, sem lagt...

Eitt af stóru vandamálunum Landspítalans er að þar liggja inni einstaklingar sem ættu að fá þjónustu í annars konar úrræði. Þjónustuúrræði sjúkrahúsa er dýrasta úrræði sem verið er að veita og því vekur það athygli að þessi staða skuli vera...

Með fjárlögum 2023 slær ríkisstjórnin enn eitt Íslandsmetið í eyðslu. Þrátt fyrir batnandi tekjuhorfur ríkissjóðs var lagt af stað inn í 2023 með aukinn halla frá forsendum fjármálaáætlunar og enn hærri vaxtagjöld. Með öðrum orðum skilaði ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar...

23 athugasemdir eru gerðar, margar mjög alvarlegar, um brotalamir, aðgerðarleysi, slælegt eftirlit, lélega stjórnsýslu og hagsmunaárekstra sem undirstrika mjög bersýnilega skort á pólitískri sýn, aðgerðum og forystu um eina mikilvægustu atvinnugrein okkar Íslendinga, hið ört vaxandi fiskeldi. Eitt af því sem...