Fréttir & greinar

23 athugasemdir eru gerðar, margar mjög alvarlegar, um brotalamir, aðgerðarleysi, slælegt eftirlit, lélega stjórnsýslu og hagsmunaárekstra sem undirstrika mjög bersýnilega skort á pólitískri sýn, aðgerðum og forystu um eina mikilvægustu atvinnugrein okkar Íslendinga, hið ört vaxandi fiskeldi. Eitt af því sem...

Það er ekkert nýtt að forsvarsfólk ríkisstofnana í fjárþröng grípi til þess að velja hagræðingaraðgerð sem setur allt á hvolf í samfélaginu. Fjölmiðlar fara á flug, samfélagsmiðlar skjálfa, stjórnarandstaðan á þingi brjálast og ef allt gengur upp þá brjálast stjórnarþingmenn...

Atburðarásin sem fór af stað þegar greint var frá áformum dómsmálaráðherra um að selja flugvél Landhelgisgæslunnar hefur verið áhugaverð, vægast sagt. Enda gerist það ekki oft, fáeinum vikum eftir samþykkt fjárlaga, að ráðherra tilkynnir einhliða um aðgerð í sparnaðarskyni sem...

Ábyrg fjármálastjórn snýst fyrst og fremst um það að sníða útgjöldin að tekjum. Staða Hafnarfjarða er þröng þrátt fyrir miklar skattahækkanir og auknar álögur á íbúa. Þegar þannig árar er það lágmarkskrafa að bæjarstjórn gæti aðhalds og stofni ekki til...

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar var samþykkt í desember sem og fjárhags­áætlun annarra sveitarfélaga. Meiri­hlutinn dásamar stöðuna og mærir störf sín þrátt fyrir það að reglulegar tekjur standa ekki undir reglulegum útgjöld­um, eignasala dekkar mismuninn eins og vanalega, nema hvað? En það er erfitt...

Ríkisstjórnin er iðin við að skipa nefndir. Nýir starfshópar og nefndir í stjórnartíð ríkisstjórnarflokkanna telja ekki tugi heldur hundruð. Þetta er enda hin fínasta leið til að fela innri ágreining stjórnarflokkanna og tryggja að málum sé drepið á dreif. Í gær...

Árið 2023 gengur í garð með verðbólgu og vetrarhörkum. Verðbólgan er komin í 9,9% og fólk finnur fyrir því. Matarinnkaup fjölskyldunnar eru dýrari, bensín hækkar og fasteignalánið sömuleiðis. Veðrið er á sama tíma ofsalegt og Veðurstofan dælir út gulum, appelsínugulum...

Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu fékk fyrir skömmu til umsagnar tillögu um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar. Tillagan hefur með hagsmuni Garðabæjar að gera og snertir um leið hagsmuni Kópavogsbúa. Lagt er til að breyta vaxtalínu Garðabæjar, í bakgarði sveitarfélagsins og í návígi...

Nýjasta fjármálatrend heimila landsins eru verðtryggð húsnæðislán. Þessi lán, sem voru hverfandi fyrir fáeinum mánuðum, eru nú 86 prósent nýrra lána. Þau eru eins og fjárans axlapúðarnir sem eru ekki fyrr dottnir úr tísku en þeir dúkka upp aftur eins...

Ekki sér fyrir endann á verðhækkunum á matvöru og það má því miður búast við því að á mörgum heimilum þurfi að herða sultarólina áður en birtir til aftur. Því er sinnuleysi stjórnvalda dapurlegt og enn verra er að hluta...