Fréttir & greinar

Ekki sér fyrir endann á verðhækkunum á matvöru og það má því miður búast við því að á mörgum heimilum þurfi að herða sultarólina áður en birtir til aftur. Því er sinnuleysi stjórnvalda dapurlegt og enn verra er að hluta...

"Ég dáist að Arsenal. Þar á bæ ákvað fólk greinilega að vinna eftir einhverju langtímaplani. Gefa Arteta smátíma til að búa til lið.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Þessi snotru orð...

Það er ljóst að landsmenn klóra sér nokkuð í kollinum með áhyggjusvip þegar farið er yfir kvittunina úr matvörukaupum þessa dagana. Það er nánast sama hvaða vörur eru keyptar, allt hefur hækkað og sumt umtalsvert. Það er dýrara að versla...

Fyrir keppnisleiki þarf töluverðan undirbúning sem oft ræður úrslitum þegar upp er staðið. Þjálfarateymi er ráðið til starfa, leikmannahópur valinn, markmið sett og svo langar og strangar æfingar. Það er ekki yfirstandandi heimsmeistaramót í handbolta sem vekur þessar hugrenningar hjá mér...

Karlalandsliðið í handbolta er nú að gera sitt allra besta á Heimsmeistaramótinu. Og íslenska þjóðin lætur sitt ekki eftir liggja til að hvetja þá áfram sem mest við getum. En þekkirðu liðið? Veistu hvar er verið að spila og við...

Fyrir keppnisleiki þarf töluverðan undirbúning sem oft ræður úrslitum þegar upp er staðið. Þjálfarateymi er ráðið til starfa, leikmannahópur valinn, markmið sett og svo langar og strangar æfingar. Það er ekki yfirstandandi heimsmeistaramót í handbolta sem vekur þessar hugrenningar hjá mér...

Höfuðborgarsvæðið og Suðurnes eru tvö stærstu þéttbýlissvæði landsins. Þar búa samalagt um 270 þúsund manns og fjölmargir ferðast á milli á degi hverjum. Langstærsti alþjóðaflugvöllur landsins er á Suðurnesjum en langflest gistirými landsins í Reykjavík. Góðar samgöngur á milli þessara...

Lykilatriði í búskap hverrar þjóðar er að tryggja samkeppnishæfni atvinnulífsins. Þjónusta ríkisins þarf líka að standast samanburð við það besta sem þekkist í grannlöndunum. Ríkissjóður Íslands stendur jafnfætis öðrum að því leyti að heimildir til skattheimtu eru svipaðar. Hins vegar geta aðrar...

Fyrst eru sett lög um að stjórnvöld skuli auglýsa opinberar stöður. Markmiðið er að tryggja faglegt og gegnsætt ráðningarferli og vinna gegn spillingu og frændhygli. Tryggja jafnræði og réttlæti með því að allir geti sóst eftir opinberum stöðum. Tryggja að...

Við höfum það sem til þarf … Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu … Erum við ekki ánægð með aukið fjármagn til heilbrigðismála?“ Þetta eru tilvitnanir í ræðu Svandísar Svavarsdóttur ráðherra í sjónvarpsumræðum...