Benedikt Jóhannesson

Haustið 2008 hugsaði ég mikið um pólitík. Eins og hjá öðrum var þetta erfiður tími fyrir mig og í huganum er dimma og drungi yfir þessum dögum. Ég var á þingpöllum þegar neyðarlögin voru lögð fram og ég man þegar þingmenn voru að tínast inn,...

Góðir félagar! Í dag eru tímamót. Við rekum smiðshöggið á vandaða vinnu við stefnumótun og hefjum kosningabaráttuna. Það er gaman að vera hér í dag og finna kraftinn, ákafann og gleðina sem hér ríkir. Á tímamótum er viðeigandi að staldra við og spyrja grundvallarspurninga: Hvers vegna erum...

Markmiðin sem nást eiga eru:

  • Greitt sé sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindinni
  • Gjaldið sé markaðstengt
  • Tryggt sé að umgjörðin sé stöðug til frambúðar
  • Nýliðun sé möguleg

Hvatt sé til hagræðingar og hámarks arðsemi til lengri tíma litið  Þessi markmið eiga að vera af því tagi sem „sanngjarnir menn“ fallast á að séu æskileg. Við munum víkja nokkuð að þeim hverju um sig hér á eftir.