Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Þjóðarleikvangar okkar Íslendinga, fyrir bæði inni- og útiíþróttir, eru börn síns tíma og standast ekki nútímakröfur. Ekki fyrir leikmenn, ekki fyrir starfsfólk og ekki fyrir áhorfendur. Þetta vita allir sem það vilja vita. Þar á meðal ríkisstjórn VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sem síðustu 5 ár...

Í minn­ing­unni virðast fleiri manns­aldr­ar síðan sam­kyn­hneigðum var meinað að ganga í hjóna­band hér á landi. Í raun­heim­um eru þó aðeins 15 ár liðin frá því ný hjú­skap­ar­lög tóku gildi sem heim­iluðu hjóna­band tveggja ein­stak­linga af sama kyni. Mik­il­vægi þeirr­ar rétt­ar­bót­ar fyr­ir fjölda fólks er...

„Í draumi sér­hvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegn­um dimm­an kynja­skóg af blekk­ing­um, sem brjóst þitt hef­ur alið á bak við veru­leik­ans köldu ró.“ Þess­ar ljóðlín­ur Steins Stein­ars frá ár­inu 1942 er freist­andi að heim­færa á þá feigðarför sem Pútín Rúss­lands­for­seti leiðir nú þjóð sína í. Nina...

Um tvo millj­arða króna mun upp­stokk­un stjórn­ar­ráðsins og fjölg­un ráðherra kosta rík­is­sjóð. Eft­ir metmeðgöngu stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðna flokk­anna sem voru að koma úr fjög­urra ára rík­is­stjórn­ar­sam­starfi varð það niðurstaðan. Til að hægt yrði að halda sam­vinn­unni áfram yrði að gera breyt­ing­ar. Aðspurð orðaði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra það ein­hvern...