Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Það slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi og það eru kosningar fram undan. Mörg góð mál eru komin í bið vegna stöðunnar og þar er af ýmsu að taka. Ég gæti notað plássið í að kynna ýmis mikilvæg mál sem ég hafði persónulega á prjónunum eða flokkurinn...

Á sama tíma og það er mikilvægt að finna færar leiðir til bregðast við þeim vanda sem sauðfjárbændur eiga nú í þarf að horfa til framtíðar. Talsverð umræða hefur verið um nýja búvörusamninginn og þó að ekki sé hægt að leita skýringa á núverandi ástandi...

„Segjum sem svo að ráðherra nýti sér ekki það svigrúm sem hún hefur í lögum til að hreyfa við tillögum hæfisnefndar, segjum sem svo að hæfisnefnd og ráðherra vinni saman að því að koma til okkar 15 nöfnum sem fari fjarri því að uppfylla kröfur...

Alþingi hefur nú samþykkt breytingar á lögum um dómstóla sem gefur hæfisnefnd leyfi til að meta hæfi umsækjenda um dómarastöður við hinn nýja Landsrétt, rétt eins og aðra dómstóla. Það er ekki hægt að árétta nægilega mikið hversu mikilvægt það er, að í Landsrétt veljist...

Þau eru mörg ráðin sem nýliðar í póli­tík­ fá þessa dag­ana.  „Tala eins og stjórn­mála­mað­ur, ekki sem sér­fræð­ing­ur.“ „Ekki reyna að útskýra flókin mál, það missa allir áhug­ann. Not­aðu stikkorð.“ „Heil­brigð­is­mál verða ekki kosn­inga­mál. Allir lofa öllu fögru, taktu bara þátt og málið er dautt.“ Þetta er bara brot af því...

Tvær 15 ára dætur mínar eru að lesa fyrir próf. Þær leggja hart að sér, vitandi að það er leiðin til þess að komast inn í framhaldsskóla að eigin vali á næsta ári. Þær vita líka að vinsælustu framhaldsskólarnir eru með kynjakvóta. Stelpur þurfa að...