Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Áfimmta ári stjórnarsamstarfsins er forsvarsfólk ríkisstjórnarflokkanna þriggja hætt að láta eins og markmiðið hafi verið að bjóða þjóðinni upp á hlaðborð af hægri og vinstri pólitík og allt þar á milli, einhvers konar brot af því besta. Þetta hefur auðvitað legið fyrir lengi. En einhverjir hagsmunir...

Ný­sköp­un í heil­brigðisþjón­ustu er ein af megin­á­hersl­um Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur ný­sköp­un­ar­ráðherra. Síðasta vor kynnti ráðherr­ann sér­stakt átak þar að lút­andi og sagði þá að vegg­ir hins op­in­bera væru of háir og lokaðir fyr­ir hug­mynd­um ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækja. Leggja ætti sér­staka áherslu á stuðning við sam­starf milli hins...

Staðan á Land­spít­al­an­um hef­ur sjald­an ef nokkru sinni verið jafnslæm. Enda hef­ur Run­ólf­ur Páls­son for­stjóri lýst því yfir að verði ekki brugðist við sem fyrst fari spít­al­inn í þrot. Stærsta áskor­un­in er að tryggja nægt starfs­fólk en þar skap­ast víta­hring­ur enda hef­ur Land­spít­al­inn ekki tök á...

Umræðan um heil­brigðis­kerfið okk­ar er enn og aft­ur kom­in ofan í skot­graf­irn­ar. Er kerfið vel fjár­magnað eða reka stjórn­völd svelti­stefnu þegar kem­ur að heil­brigðismál­um? Er kerfið und­ir­mannað eða of­mannað? Rangt mannað? Er Land­spít­al­inn vel rek­inn eða er rekst­ur­inn þar botn­laus hít sem gleyp­ir allt fjár­magn...

Hvenær kemur skýrslan? Þessa spurningu fékk ég á dögunum þegar þjóðin var enn og aftur minnt á að þjóðareign er teygjanlegt hugtak. Þegar hluti þeirrar þjóðareignar sem felst í fiskveiðikvótanum gekk kaupum og sölum án aðkomu eigendanna við kaup Síldarvinnslunnar á Vísi. Þegar Samherji öðlaðist...