Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara (26 ára), Gísla Þorgeir (23 ára) og Katrínu Erlu (18 ára). Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að fara frá kyrrstöðupólitík ríkisstjórnarinnar og gefa framtíðinni tækifæri.

Valfrelsi er ekki eingöngu falleg hugmyndafræðileg nálgun heldur er það einn af lyklunum til þess að hver einstaklingur geti notið sín á eigin forsendum, það eykur lífsgæði hvers og eins og ýtir undir manneskjulegra samfélag, sem tekur tillit til fjölbreytileikans. Mikilvægt er að menntakerfið setji ekki...

Í júní árið 2005 opnaði þáverandi samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, göng undir Almannaskarð. Rúmu ári áður hafði verið ákveðið að taka göngin um Almannaskarð fram fyrir aðrar framkvæmdir og fyrirætlunum um uppbyggingu vegarins því breytt til samræmis við það. Hagkvæmni þessarar framkvæmdar var mikil. Göngin juku...

Eftir verslunarmannahelgina er algengt að landsmenn hugi að daglegri rútínu og undirbúningi fyrir veturinn. Með haustverkum er því ekki fjarri lagi að huga að föstum leikatriðum sem hafa mikil áhrif á heimilisbókhald okkar allra – sveiflukónginum sjálfum, krónunni. Enn og aftur heyrum við fréttir um fyrirtæki...

Hún var ein­föld aug­lýs­ingin sem birt­ist vegna stofn­unar Við­reisnar í Hörpu fyrir tveimur árum. Fólki sem vildi leggja áherslu á frjáls­lyndi, alþjóða­sam­vinnu, jafn­rétti og heið­ar­leika í þágu almenn­ings var boðið að koma saman og stofna stjórn­mála­flokk. Lyk­il­stef flokks­ins frá upp­hafi hefur verið almanna­hags­munir framar sér­hags­mun­um. Til­tölu­lega...

Víg­línur breyt­ast oft í póli­tík. Stundum vegna eðli­legrar þró­unar en oftar en ekki vegna þess að til­teknir hags­mun­ar­hópar sjá hag sinn í að færa þær til svo ekki fáist í gegn raun­veru­leg umræða um kjarn­ann sjálf­an. Á síð­ustu vikum hafa raddir innan Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Flokks fólks­ins...

Hvað gerist þegar ríkisstjórnir springa? Það fer auðvitað eftir tímapunktinum en í tilfelli fráfarandi stjórnar er ljóst að gríðarmikil vinna fer til spillis. Síðustu mánuðir hafa verið hálfgert undirbúningstímabil fyrir komandi þingvetur. Það tekur tíma fyrir nýkjörna alþingismenn og ráðherra að setja sig inn í...

Kæru Íslendingar. Það er að vissu leyti öfundsvert að fara með málefni okkar grunnatvinnugreina, sjávarútvegs og landbúnaðar. Sjávarútvegurinn er lýsandi dæmi um atvinnugrein sem dafnar vegna góðrar umgjarðar, kerfis sem byggir á sjálfbærni og vísindalegri ráðgjöf. Það hefur þýtt verðmætasköpun og samkeppnishæfari lífskjör sem aftur skilar...