Viðreisn

Íslenskir frumkvöðlar og félagsstörf á Opnu Húsi

Á næsta opna húsi verða íslenskir frumkvöðlar í kastljósinu
05.09.16
Höfundur: Viðreisn

Að venju er opið hús hjá okkur á morgun, þriðjudaginn 6. september í Viðreisnarhúsinu Ármúla 42, milli 17:00 og 18:00.

Í þetta sinn ræðum við íslenska frumkvöðlastarfsemi og fáum til okkar Odd Sturluson, frá Icelandic Startups til að opna umræðuna.

Auk þess verður almennt spjallað um félagsstörf innan Viðreisnar og fleira í þeim dúr.

Heitt verður á könnunni og nóg til af kexi.

Fleiri greinar