Kosningakaffi Viðreisnar

28.10.17

Gleðilegan kjördag! 

Kosningakaffi Viðreisnar verður á fjórum stöðum á landinu í dag:

  • Reykjavík: í húsakynnum flokksins í Ármúla 42 frá kl. 13:00-17:00
  • Akureyri: í JMJ húsinu á Akureyri frá kl. 13:00-16:00
  • Reykjanesbæ: Hafnargötu 28 frá kl. 13:00-16:00
  • Selfossi: Austurveg 6 frá kl. 13:00-16:00

Við hvetjum allt okkar fólk til þess að kíkja við og fá sér Viðreisnarkaffi og kökusneið.

Kosningavakan verður svo á Bryggjan Brugghús við Grandagarð og hefst kl. 21:00.

Fleiri greinar