
Skráning á milliþing Viðreisnar 2. mars
07.02.19 - Frétt
Frambjóðendur Viðreisnar á Garðabæjarlistanum verða á léttu nótunum í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi næstkomandi miðvikudag, 9. maí, frá klukkan 20:00 til 22:30.
Lifandi jazz og dægurlög með Hildi Guðnýju og Eyjólfi. Karen Björg uppistandari lítur við.
Spjall og léttar veitingar með ævintýralegu yfirbragði. Leyfðu okkur að sjá þig!
Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/644293792573249/
Stjórn Félags Viðreisnar í Garðabæ