Viðreisn

Milliþing í Hörpu 2. mars nk.

29.01.19

2. mars höldum við milliþing flokksins í Hörpu. Landsþing eru sem kunnugt haldin á tveggja ára fresti og verður næsta landsþing árið 2020 en hér tökum við stutta milliútgáfu í þeim tilgangi að treysta bönd og taka stöðuna í helstu málum. Við biðjum ykkur að taka daginn frá. Nánari tímasetning og dagskrá auglýst síðar.

Fleiri greinar