Viðreisn

Ný stjórn í Suðvesturráði

12.06.17

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Suðvesturráðs sem haldinn var í Ármúla 42, þriðjudaginn 30. maí sl. Formaður stjórnar er Sara Dögg Svanhildardóttir. Meðstjórnendur voru kjörnir Benedikt Kristjánsson, fulltrúi ungliða, Margrét Ágústsdóttir, Ómar Ásbjörn Óskarsson og Þórey S. Þórisdóttir. Þá voru kjörnir tveir varamenn, þau Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir og Þröstur Emilsson. Skoðunarmenn reikninga eru Jón Atli Gunnlaugsson og Thomas Möller.

Fleiri greinar