Viðreisn

Ný stjórn í Suðvesturráði

18.04.18

Aðalfundur Suðvesturráðs Viðreisnar var haldinn mánudaginn 16. apríl í Ármúla 42. Fráfarandi formaður, Sara Dögg Svanhildardóttir flutti skýrslu stjórnar fyrir fyrra starfsár og kosið var í stjórn ráðsins.

Nýja stjórn skipa:

Ómar Ásbjörn Óskarsson, formaður
Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir
Guðlaugur Kristmansson
Þórey S. Þórisdóttir
Þröstur Emilsson
Birkir Rútsson, varamaður
Margrét Ágústsdóttir, varamaður

Erla Björg Sigurðardóttir og Páll Árni Jónsson voru kjörin skoðunarmenn reikninga hjá ráðinu.

Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar í störfum og þeirri fyrri þakkað fyrir góð störf.

Fleiri greinar