
Skráning á milliþing Viðreisnar 2. mars
07.02.19 - Frétt
Næstkomandi þriðjudag, 29. nóvember, mun Ragnar Þór Pétursson heimsækja Viðreisn og ræða hin brýnu málefni grunnskólanna undir fyrirsögninni: "Hvert stefnir grunnskólinn? Um kjaramál og fleiri flækjur." Fundurinn er haldinn í húsnæði Viðreisnar, Ármúla 42 í Reykjavík og hefst kl. 17:00.
Fundinum verður streymt á facebook-síðu Viðreisnar.
Fundarstjóri verður Jenný Guðrún Jónsdóttir, formaður mennta- og menningarmálanefndar Viðreisnar.
Heitt á könnunni og allir velkomnir!