Viðreisn

Opnun kosningaskrifstofu BF Viðreisnar í Kópavogi

30.04.18

BF Viðreisn í Kópavogi býður til opnunar á kosningaskrifstofu, þriðjudaginn 1. maí kl. 14-16, í Hlíðasmára 11.

Heitt á könnunni og ilmandi vöfflur á boðstólnum. Frambjóðendur baka og spjalla, og allir eru velkomnir.

Hjólastólaaðgengi.

Fleiri greinar