Viðreisn

Opnun kosningaskrifstofu í Mosfellsbæ

15.05.18

Við opnum formlega kosningaskrifstofu okkar í Mosfellsbæ á jarðhæðinni (hjá Bónus og Vínbúðinni) í Kjarnanum Þverholti 2, þriðjudaginn 15. maí klukkan fimm.
Kíktu í heimsókn og hittu frambjóðendur okkar og spjallaðu við okkur um Mosfellsbæ.

Þið getið skoðað stefnumál Viðreisnar á vidreisnmoso.is

Fleiri greinar