
Skráning á milliþing Viðreisnar 2. mars
07.02.19 - Frétt
Í tilefni af glæsilegum úrslitum Viðreisnar í sveitarstjórnarkosningum ætlum við að efna til uppskeruhátíðar fyrir alla þá sem lögðu hönd á plóg við að koma okkar fólki að í sveitarstjórnum víða um land.
Hátíðin fer fram í Bryggjunni brugghúsi, fimmtudaginn 31. maí, frá kl. 17:00.
Við hlökkum til að sjá ykkur, lyfta glösum og fagna saman!