Viðreisn beitir sér fyrir aukinni greiðsluþátttöku í sálfræðiþjónustu

29.01.19

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formaður Viðreisn­ar, mun á þing­fundi í dag 29. janúar leggja fram frum­varp um að sjálfræðisþjón­usta verði færð und­ir greiðsluþátt­töku­kerfi Sjúkra­trygg­inga Íslands, en sál­fræðiþjón­usta er nú und­an­skil­in al­mennri greiðsluþátt­töku Sjúkra­trygg­inga. Með Þorgerði flytja frumvarpið 21 þingmaður úr flestum þingflokkum.

Sjá frétt mbl hér og frumvarpið sjálft í viðhengi.

 

Fleiri greinar