Viðreisn

Viðreisn samþykkir stjórnarsáttmála

09.01.17

Stjórn og ráðgjafaráð Viðreisnar funduðu í kvöld um stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Sáttmálinn var samþykktur samhljóða. Alls sóttu um 60 manns fund ráðgjafaráðsins.

Sáttmálinn verður kynntur á blaðamannafundi þriðjudaginn 10. janúar. 

Fleiri greinar