Landshlutaráð halda uppi félagsstarfi og fjalla um málefni síns landshluta og önnur verkefni. Félagar í Viðreisn eru skráðir í það landshlutaráð sem lögheimili þeirra segir til um. Félagar sem eiga heimilisfesti utan lögheimilis tilkynna skrifstofu Viðreisnar hvaða landshlutaráði þeir kjósa að tilheyra. Nánar má lesa um landshlutaráðin í samþykktum Viðreisnar.

Norðvesturráð:
Gísli Halldór Halldórsson, formaður

Lee Ann Maginnis
Ragnheiður Jónasdóttir
Ragnar Már Ragnarsson
Indriði Indriðason

Norðausturráð:
Kristófer Guðmundsson, formaður 

Ester Sigurðardóttir
Guðmundur Þ. Tulinius
Hildur Bettý Kristjánsdóttir
Jens Hilmarsson

Suðurráð: 

Haukur Már Stefánsson
Lovísa Larsen
Róbert Ragnarsson
Sigurjón Vídalín Guðmundsson

Suðvesturráð:

Thomas Möller, formaður

Ásta Rut Jónasdóttir
Margrét Ágústsdóttir
Ómar Ásbjörn Óskarsson
Sara Dögg Svanhildardóttir
Þórey S. Þórisdóttir, varamaður
Benedikt Kristjánsson, varamaður

Reykjavíkurráð:
Birna Hafstein, formaður

Jón Bjarni Steinsson
Þórunn Anna Erhardsdóttir 
Ívar Már Jónsson
Sigrún Helga Lund