Viðreisn starfrækir málefnanefndir, sem hafa það hlutverk að stýra stefnumótun og afmörkun einstakra mála og málaflokka á landsvísu. Þátttaka í starfi málefnanefnda er opin öllum félögum í Viðreisn. Landsþing velur formann til þess að stýra og bera ábyrgð á störfum hverrar málefnanefndar. Hver nefnd kýs síðan minnst tvo meðstjórnendur. Stjórn hverrar nefndar ákveður tímasetningu og dagskrá funda og kynnir með áberandi hætti fyrir félögum. Fundir málefnanefnda eru að jafnaði haldnir í húsnæði flokksins í Ármúla 42 í Reykjavík en nefndarmenn utan höfuðborgarsvæðisins geta hringt sig inn á fundi.

Atvinnumál:
Auðbjörg Ólafsdóttir, formaður

Efnahagsmál:
Sveinn Agnarsson, formaður

Sveinbjörn Finnsson, varaformaður
Björn Ólafsson
Baldur Pétursson
Ingvar Garðarsson
Katrín Þorvaldsdóttir

Málefnanefnd um efnahagsmál fundar að jafnaði þriðja miðvikudag hvers mánaðar kl. 17:00.

Heilbrigðis- og velferðarmál:
Héðinn Svarfdal Björnsson, formaður

Hilda Cortez, varaformaður
Þröstur Emilsson
Margrét Kaldalóns
Kristinn Guðjón Kristinsson

Heilbrigðis- og velferðarnefnd fundar að jafnaði síðasta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 17:00.

Innanríkismál:
Andrés Þorleifsson, formaður

Lee Ann Maginnis
Aron Freyr Jóhannsson
Ingólfur Hjörleifsson

Innanríkismálanefnd fundar að jafnaði fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 17:00.

Jafnréttismál:
Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir, formaður

Snjólfur Ólafsson, varaformaður
Margrét Ágústsdóttir, meðstjórnandi
Oddný Arnardóttir, ritari
Sara Dögg Svanhildardóttir, meðstjórnandi

Mennta- og menningarmál:
Jenný Guðrún Jónsdóttir, formaður

Jón B. Stefánsson, varaformaður
Sara Dögg Svanhildardóttir, ritari
Birna Hafstein
María Kristín Gylfadóttir
Signý Hlín Halldórsdóttir
Hildur Bettý Kristjánsdóttir

Mennta- og menningarmálanefnd fundar að jafnaði fyrsta mánudag í hverjum mánuði kl. 17:00. 

Umhverfis- og auðlindamál:
Jón Þorvaldsson, formaður

Ólafur G. Flóvenz
Snjólfur Ólafsson
Soffía Björk Guðmundsdóttir
Helgi Lárusson

Umhverfis- og auðlindamálanefnd fundar að jafnaði annan fimmtudag í hverjum mánuði kl. 17:00.

Utanríkismál:
Ellisif Tinna Víðisdóttir, formaður

Bjarni Sigtryggsson, varaformaður
Margrét Cela, ritari
Þórunn Erhardsdóttir
Höskuldur Einarsson