Aðalfundur Reykjavíkurráðs

31.08.17

Boðað er til aðalfundar í Reykjavíkurráði Viðreisnar. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Viðreisnar í Ármúla 42, fimmtudaginn 14. september kl. 18:45. 
 
Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar
  • Kosning formanns
  • Kosning fjögurra stjórnarmanna
  • Kosning tveggja varamanna
  • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  • Önnur mál

Framboð til formanns og stjórnar skal senda með tölvupósti til framkvæmdastjóra flokksins ([email protected]) fyrir 7. september.
 
Að aðalfundi loknum verður boðið upp á léttar veitingar og samlokur. Við hvetjum allt flokksfólk í Reykjavík til að mæta!