Viðreisn

Fimmtudagsfundur með þingflokknum

Vikulegir fundir hefjast á ný
23.01.18

Fimmtudagsfundirnir fara af stað aftur nú 25. janúar og ríður þingflokkurinn á vaðið.

Á opnum fundi í Ármúlanum mun þingflokkur Viðreisnar spjalla við fundargesti um þingstörfin og pólitíkina í upphafi árs. Fundurinn hefst kl. 17:30 og verður jafnframt streymt á Facebook.

Heitt verður á könnunni.

Verið öll velkomin. Við hlökkum til að sjá ykkur!