Viðreisn

Laugardagsspjall með þingflokknum

29.03.17

Laugardagsmorguninn 1. apríl verður opinn fundur með þingmönnum Viðreisnar í Ármúla 42 kl. 10:30-12:00. Boðið verður upp á rjúkandi kaffi, kleinur og alvöru samtal um pólitík.

Rétt er að taka fram að þetta er ekki apríl gabb og því mun fólk ekki vera látið hlaupa apríl með því að mæta í Ármúlann þennan morgun.