Viðreisn

Opið hús með þingflokki Viðreisnar

06.06.17

Í dag, þriðjudaginn 6. júní kl. 17:00, verður opið hús með þingflokki Viðreisnar í Ármúlanum. Fyrsta þingvetri Viðreisnar var að ljúka og um margt að ræða.

Fundinum verður streymt á Facebook og heitt á könnunni í Ármúla!