Viðreisn

OPIÐ HÚS UM LANDBÚNAÐARMÁLIN

11.07.16
Höfundur: Viðreisn

Kíktu inn hjá Viðreisn á þriðjudag og spjöllum um landbúnaðarmálin.

Líkt og undanfarnar vikur verður opið hús í Ármúla 42, milli 17:00 og 18:00 þriðjudaginn 12. júní.

Nú ræðum við um landbúnaðarmálin, samkeppni og búvörusamninga, en Viðreisn hefur ólíkt öðrum flokkum tekið eindregna afstöðu gegn samningunum sem skerða valfrelsi neytenda og stuðla að háu matarverði.

Við hvetjum alla áhugasama að koma á opna húsið, en umræður hafa verið líflegar undanfarna þriðjudaga.