Skipulagsmál í Kópavogi - opinn fundur

25.04.18

Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri Kópavogs mun mæta til á fund til BF Viðreisn í kosningamiðstöðinni í Hlíðarsmára 11 miðvikudagskvöldið 25.apríl kl.20.00 til að ræða skipulagsmál í bænum. Fundurinn er öllum opinn. Theodóra formaður skipulagsráðs mætir að sjálfsögðu!