Sóknarfæri Fjallabyggðar

09.01.18

Fundur verður haldinn á Fríðu Súkkulaðikaffihúsi, Túngötu 40a, miðvikudaginn 10. janúar 2018, kl. 17:00.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson mæta og ræða við fundargesti um sóknarfæri Fjallabyggðar og framtíðarsýn íbúa.

Hvernig getum við unnið saman að bættri framtíð?

Allir hjartanlega velkomnir.