Viðreisn

Stofnfundur Félags Viðreisnar á Akureyri

05.01.18

Þriðjudaginn 9. janúar 2018 verður stofnfundur Félags Viðreisnar á Akureyri. Fundurinn fer fram á Strikinu, Skipagötu 14, kl. 18:30.

Súpa og brauð verður í boði fyrir fundarmenn.

Allir sem áhuga hafa á starfinu eru hjartanlega velkomnir.