Stofnfundur Garðabæjarfélags Viðreisnar

23.01.18

Stofnfundur félags Viðreisnar í Garðabæ verður haldinn í húsakynnum flokksins í Ármúla 42 þriðjudaginn 23. janúar kl. 19:30. 

Fræðast má nánar um starfsemi félagsins á Facebook síðunni: https://www.facebook.com/vidreisngardabaer/

Verið öll velkomin!