Viðreisn

Samkvæmt nýrri þjóðmálakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 1.-2. júní sl. sést að Viðreisn mælist með 7,9% fylgi og bætir við sig 4,4 prósentustiga fylgi frá könnun sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Morgunblaðið 12.-13. maí síðastliðinn.

Niðurstöður úr nýjustu netkönnun Gallup sýna aukningu á fylgi Viðreisnar, en nú mælist það 4.3% og er flokkurinn orðinn sá sjötti stærsti. Þetta kemur fram hjá RÚV. Fylgið var áður 3.5% í síðustu könnun, sem framkvæmd var fyrir rúmlega mánuði síðan. Síðan þá hefur vefur Viðreisnar...

Stjórnarskráin og hugsanlegar breytingar á henni hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Brýnt er að skoða málið gaumgæfilega og því heldur Viðreisn opinn málfund á þriðjudag. Tveir frummælendur flytja erindi um stjórnarskrá Íslands og sitja síðan fyrir svörum fundargesta: Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og formaður nefndar stjórnlagaráðs. Salvör Nordal, forstöðumaður...