Viðreisn

Laugardaginn 20. nóvember verður félagið Viðreisn í Rangárvallasýslu stofnað, sem yrði svæðisfélag fyrir öll sveitarfélög sýslunnar. Stofnfundurinn verður haldinn í Menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8 og hefst kl. 11.00. Léttar veitingar verða í boði og Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi verður sérstakur gestur. Hefur þú áhuga...

Uppreisn hélt sjötta aðalfund sinn síðastliðinn laugardag, þar sem ný stjórn var kjörin. Í nýrri stjórn sitja, Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir forseti, Ingvar Þóroddsson varaforseti,  Stefanía Reynisdóttir alþjóðafulltrúi, Reynir Hans Reynisson gjaldkeri, Alexander Aron Guðjónsson viðburðarstjórnandi, Natan Kolbeinsson ritari og Ingunn Rós Kristjánsdóttir kynningarfulltrúi. "Ég er...

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...

Síðasti hluti landsþings Viðreisnar var í opnu streymi. Þar mátti hlýða á ávörp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, Starra Reynissonar, forseta Uppreisnar og Daða Más Kristóferssonar, varaformanns Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson las upp nýsamþykkta stjórnmálaályktun landsþings Viðreisnar og Hanna Katrín Friðriksson kynnti Græna þráðinn, umhverfissáttmála...

Samþykktir Viðreisnar, með þeim breytingum sem samþykktar voru á landsþingi þann 28. ágúst, hafa nú verið birtar hér á vef flokksins. Meðal breytinga er kafli sem snýr að því að styrkja innra starf Viðreisnar og efla starf og samstarf málefnanefnda. Tilgreint er nú sérstaklega að það...

Landsþing Viðreisnar var haldið í rafrænt í dag þar sem málefnavinna og breytingar á samþykktum fór fram. Í stjórnmálaályktun flokksins er lögð áherslu á að bæta þurfi lífskjör landsmanna og rekstrarumhverfi fyrirtækja og leggur Viðreisn til að binda gengi krónunnar við Evru til að lækka vexti...

Landsþing Viðreisnar - 28. ágúst 2021 Samþykkt stjórnmálaályktun Gefðu framtíðinni tækifæri Viðreisn er frjálslyndur og alþjóðlega sinnaður flokkur.  Við viljum réttlátt samfélag sem byggir á jafnrétti, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu. Samfélag þar sem fólk, heimili, fyrirtæki og byggðir landsins njóta jafnræðis.  Til þess að þessi sýn geti orðið að...

Landsþing Viðreisnar hefst kl. 9.00 í dag og mun formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir setja þingið. Vegna sóttvarnarráðstafana verður þingið að þessu sinni rafrænt. Fram til kl. 16.00 er á dagskrá mikil málefnaumræða til þess að samþykkja stefnu Viðreisnar, auk þess sem stjórnmálaályktun verður lögð...

Það skiptir máli að öll atkvæði berist og að allir kjósendur fái tækifæri til að greiða atkvæði í Alþingiskosningum 25. september 2021. Listabókstafur Viðreisnar er C Hér getur þú flett um hvar þú átt að kjósa á kjördag og í hvaða kjördæmi þú tilheyrir. Þeir kjósendur sem ekki...