Viðreisn

Í ljósi þeirrar óvissu sem skapast hefur eftir að smit vegna COVID-19 veirunnar greindust hér á landi, hefur stjórn Viðreisnar ákveðið að fresta Landsþingi flokksins sem átti að fara fram dagana 14. og 15. mars. Stefnt er að því að Landsþing fari þess í stað...

Aðalfundur Öldrunarráðs Viðreisnar, var settur af Guðbjörgu Ingimundardóttur formanni, 26. febrúar 2020 kl 18:00 skv. fundarboðun. Á fundinum fór fram kosning nýrrar stjórnar: Sverrir Kaaber formaður, Lilja Hilmarsdóttir varaformaður og með í stjórn Þórir Gunnarsson, Páll A. Jónsson og Ásgrímur Jónasson. Ýmis mál varðandi aldraða og eyðsla...

Landsþing Viðreisnar verður haldið helgina 13.-15. mars 2020. Ábendingar bárust um að fyrri dagsetning landsþings, sem fyrirhuguð var í lok febrúar, skaraðist á við vetrarfrí í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og ákvað stjórn flokksins að bregðast við þessum ábendingum. Nánari upplýsingar um dagskrá og skipulag þingsins berast...

Ársreikningur Viðreisnar fyrir árið 2018 er nú birtur og hefur útdráttur úr honum verið birtur á vef Ríkisendurskoðunar. Árið 2018 var viðburðaríkt líkt og fyrri ár; þriðja kosningaár flokksins sem þó varð einungis tveggja ára í maí 2018. Að þessu sinni voru það fyrstu sveitarstjórnarkosningar...

Viðreisn hefur samið við Hagvang um að taka í notkun þjónustu Siðferðisgáttarinnar fyrir alla skráða félaga og starfsmenn í Viðreisn. Með þjónustunni gefst félagsmönnum óháður vettvangur til að koma ábendingum á framfæri ef þeir verða fyrir óæskilegri háttsemi eða upplifa vanlíðan í störfum sínum fyrir flokkinn. Markmið Siðferðisgáttarinnar...

Viðreisn kynnti í dag áherslur sínar fyrir kosningarnar, kostnað ríkisins af breyttum áherslum og hvernig kostnaði verður mætt á næsta kjörtímabili. Helstu áherslur Viðreisnar ganga út á að lækka kostnað heimila af vöxtum og matarinnkaupum. Benti Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður á að væru...

Það er að sumu leyti ótrúlegt að það sé bara eitt ár frá því að við troðfylltum sal í Hörpu og á fimmta hundrað manns stofnaði Viðreisn. Þá fylktum við liði undir slagorðinu: Almannahagsmunir framar sérhagsmunum. Auðvitað átti stofnunin sinn aðdraganda og við höfðum rætt...