Dagskrá landsþings
Þingsetning kl. 16.00
Ræða formanns
Kosning í embætti til kl. 16.30
Kosning til varaformanns klst. eftir að kjöri formanns er lýst
Ávarp frá Nicola Beer, varaforseta Evrópuþingsins
Skemmtiatriði frá Eyþóri Inga
Stór skref með þingflokki Viðreisnar
Þingflokkur Viðreisnar situr fyrir svörum
Kjöri varaformanns lýst
Þingi frestað um kl. 18.30
Framboð til embætta
Framboðsfrestur til þessara embætta rann út kl. 12.00 á hádegi 23. september. Alls bárust 20 framboð. Hægt er að kynna sér frambjóðendur hér.
- Til formanns Viðreisnar:
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
- Til stjórnar, kjörnir verða fimm stjórnarmenn og tveir til vara:
- Andrés Pétursson
- Axel Sigurðsson
- Benedikt Jóhannesson
- Elín Anna Gísladóttir
- Jasmina Vajzovic Crnac
- Karl Pétur Jónsson
- Konrad H Olavsson
- Sigrún Jónsdóttir
- Sonja Sigríður Jónsdóttir
- Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
- Til formennsku í atvinnumálanefnd:
- Jarþrúður Ásmundsdóttir
- Thomas Möller
- Til formennsku í efnahagsnefnd:
- Gunnar Karl Guðmundsson
- Til formennsku í heilbrigðis- og velferðarnefnd:
- Ólafur Guðbjörn Skúlason
- Til formennsku í innanríkisnefnd:
- Geir Finnsson
- Til formennsku í jafnréttisnefnd:
- Oddný Arnarsdóttir
- Til formennsku í mennta- og menningarnefnd:
- Hildur Betty Kristjánsdóttir
- Til formennsku í umhverfis- og auðlindanefnd:
- Jón Þorvaldsson
- Til formennsku í utanríkisnefnd:
- Benedikt Kristjánsson