Innan Viðreinar starfar fjöldi málefnanefnda, sinna þær virku málefnastarfi, upplýsingar um hverja nefnd má finna hér að neðan.

Atvinnumálanefnd

Formaður Málefnanefndar Jarþrúður Ásmundsdóttir

Atvinnumálanefnd fundar fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl 17.30 í Ármúla. Fundirnir eru opnir og allir velkomnir.

Efnahagsmálanefnd

Formaður Málefnanefndar

Guðlaugur Kristmundsson