Viltu hjálpa til í kosningabaráttu   Viltu vera með í kosningabaráttu Viðreisnar? Skráðu þig hérna á listann hjá okkur og segðu okkur hvað þú vilt leggja af mörkum. Okkur vantar fólk í alls konar verkefni. Skráðu líka símanúmer og netfang og við verðum í sambandi við þig!...

  Þú getur stutt málstað Viðreisnar með því að fylgja okkur á samfélagsmiðlum, deila efni eða búa til efni og tagga Viðreisn óspart. Með því að vera skapandi í netheimum sýnum við breidd okkar og kraft. Það er aldrei að vita nema við endurpóstum því sem...

  Viðreisn berst fyrir frjálslyndi og jafnrétti, réttlátu samfélagi, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu. Hver króna skiptir máli til að tryggja að rödd Viðreisnar heyrist og áherslur flokksins hljóti brautargengi. Þinn stuðningur er okkur ómetanlegur.   Hægt er að styrkja með stakri greiðslu eða mánaðarlegum framlögum. Flestir velja...

  Viðreisn berst fyrir frjálslyndi og jafnrétti, réttlátu samfélagi, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu.   Allir geta verið með og skráð sig í Viðreisn. Það gerir þú hér með rafrænum skilríkjum.   Skráðu þig í Viðreisn   Eina skilyrðið er að styðja grunnstefnu flokksins og vera ekki félagi í öðrum stjórnmálaflokkum....

Viðreisn er frjálslyndur og alþjóðlega sinnaður flokkur. Hann byggir stefnu sína og störf á jafnrétti og hugmyndafræði frjálslyndis. Grunnstefna Viðreisnar byggist á fjórum hornsteinum: Frjálslyndi og jafnrétti, réttlátu samfélagi, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu....

Samþykkt á sveitarstjórnarþingi Viðreisnar þann 30. janúar 2020   Öflug sveitarfélög Styrkja þarf sveitarstjórnarstigið með sameiningu og samvinnu sveitarfélaga. Öflug sveitarfélög eru betur í stakk búin til að takast á við lögbundin verkefni og færa þannig þjónustu og ákvarðanatöku nær íbúum. Auka þarf aðkomu sveitarfélaga að lykilákvörðunum um...

Samkeppni, sjálfbærni, jafnrétti og nýsköpun eru leiðarstef sem eiga að ríkja í öllum atvinnurekstri. Viðreisn treystir frjálsum markaði almennt til að skila bestum ábata fyrir fólkið í landinu. Stjórnvöld skulu búa fyrirtækjum hagstæð rekstrarskilyrði og draga úr efnahagssveiflum....

Aukið viðskiptafrelsi, markviss efnahagsstjórn, einfaldara reglugerða- og skattaumhverfi, öflug samkeppni, stöðugur gjaldmiðill og virk þátttaka í alþjóðlegu viðskiptalífi eru grunnforsendur efnahagslegra framfara, aukinnar framleiðni og varanlegrar kaupmáttaraukningar....

Þjónusta við fólk verði í öndvegi skipulags heilbrigðis- og velferðarmála, sem standa eigi öllum til boða óháð efnahag. Setja þarf tímasetta heilbrigðisstefnu til 2030, sem er áfangaskipt með mælanleg markmið og með tryggða fjármögnun í fjármálaáætlun stjórnvalda. Kostnaðargreining verði grundvöllur fjárveitinga til allrar velferðar- og...

Viðreisn stendur fyrir frjálst og neytendavænt þjóðfélag. Mikilvægt er að fólki sé frjálst að búa og starfa þar sem það kýs. Hið opinbera á ekki að standa í vegi fyrir fólki heldur greiða því veginn. Neytendur skulu ávallt vera í forgrunni.   Tryggjum eignarhald þjóðarinnar á...