Aðalfundur Viðreisnar í Reykjavík

Aðalfundur Viðreisnar í Reykjavík

Hvenær

07/04    
20:00 - 21:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Event Type

Þann 7.apríl klukkan 20:00 mun aðalfundur Viðreisnar í Reykjavík fara fram í húsakynnum Viðreisnar að Suðurlandsbraut 22. Dagskrá fundarins verður samkvæmt samþykktum Viðreisnar fyrir aðildarfélög og kjördæmaráð.
Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:
  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar, staðfestir af skoðunarmönnum, lagðir fram til samþykktar
  4. Nánari starfsreglur Viðreisnar í Reykjavík lagðar fram til samþykktar
  5. Kosning formanns
  6. Kosning stjórnar
  7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  8. Ákvörðun félagsgjalda
  9. Önnur mál

 

Einfaldur meirihluti atkvæða félagsmanna ræður úrslitum á aðalfundi, nema ef kosið er um nánari starfsreglur, þá þarf 2/3 atkvæða til samþykktar.

Allir sem vilja gefa kost á sér til stjórnar þurfa að senda tölvupóst, ekki síðar en 31.mars, á netfangið reykjavik@vidreisn.is