01 mar Fagnaðu frelsi bjórsins

Fagnaðu frelsi bjórsins með Uppreisn á laugardaginn! 36 ár verða liðin frá því að bjórbannið var afnumið og í tilefni þess býður Uppreisn í pub quiz kl 20:00 á Bird, Tryggvagötu 24.
Frír bjór fyrir þau fyrstu sem mæta og happy hour allt kvöldið – vinningar fyrir sigurvegara kvöldsins!