Fyrirheitna landið Færeyjar?

Fyrirheitna landið Færeyjar?

Hvenær

24/09    
20:00 - 22:00

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Daði Már Kristófersson, hagfræðingur og varaformaður Viðreisnar hefur skoðað efnahagsástandið í Færeyjum. Af hverju er atvinnuleysið þar lítið, þrátt fyrir fast gengi og einhæft atvinnulíf? Af hverju er þjóðarframleiðsla þar á mann meiri en á Íslandi? Af hverju ættum við að horfa til nágranna okkar í Færeyjum og læra af þeim við stjórn efnahagsmála? Um þetta verður gott spjall á Suðurlandsbraut 22, 5. hæð, þriðjudaginn  24. september kl. 20.00.

Fundurinn er öllum opin.

Hlökkum til að sjá ykkur.