04 mar Hafnarfjörður: Bolli og bæjarmálin

Við ætlum að taka upp þá venju að hittast aðra hverja viku yfir bolla og spjalla saman um málefni líðandi stundar í bæjarmálum hér í Hafnarfirði.
Þessir viðburðir eru í ráðsviku, því kjörið tækifæri til þess að spjalla um þau málefni sem og bæjarstjórnarfundi.