19 sep Happy Hour með þingkonum Reykjavíkur
Haustið er byrjað og með því stjórnmálin.
Við í Viðreisn í Reykjavík ætlum að eiga létt spjall við þingkonur okkar í Reykjavík um komandi þingvetur og milliþing Viðreisnar sem fer fram í lok mánaðarins.
Hlökkum til að sjá ykkur.