Heilbrigðiskerfi á barmi hengiflugs eða úlfur úlfur

Heilbrigðiskerfi á barmi hengiflugs eða úlfur úlfur

Hvenær

15/02    
11:00 - 12:30

Hvar

Viðreisn
Suðurlandsbraut 22, 5. hæð Gengið inn að aftan, Reykjavík, 108

Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands kemur til okkar í Laugardagskaffi til að ræða stöðu heilbrigðiskerfisins. Er það á barmi hengiflugs eða er verið að gera of mikið úr vandanum og kalla “úlfur, úlfur”?

 

Verið velkomin í kaffi, brauð og gott spjall á Suðurlandsbraut 22, 5. hæð.